Rafmagn fór af hluta Þingeyrar kl. 15:38. Rafmagn var sett á aftur nokkrum sekúndum síðar. Rafmagnsleysið má rekja til vinnu sem stendur yfir við styrkingu varaafls í bænum.