Straumrof Barðastrandarlína

20. júlí 2017 kl. 12:38

Í kvöld kl 22 þann 20.7.2017 verður rafmagn tekið af Barðastrandarlínu frá Brjánslæk að Auðshaugi vegna vinnu við dreifikerfi og er búist við að straumleysi vari í ca 2-3 tíma. Notendur frá Krossi að Arnórsstöðum verða einnig fyrir truflunum vegna þessa.

Til baka | Prenta