Straumleysi víða á Vestfjörðum

1. júlí 2014 kl. 02:34

Frá kl. 23:45 og fram eftir nóttu varð rafmagnslaust víða á Vestfjörðum vegna bilunar í Mjólkárvirkjun.

Til baka | Prenta