Straumleysi í neðribænum á Ísafirði

14. maí 2014 kl. 14:48

Straumlaust verður frá miðnætti fimmtudagskvöldið 15. maí nk.  Í Edinborgarhúsinu, Pollgötublokkinni, Pollgötu 2 og Aðalstræti 9 og 11.  Straumleysið mun vara í um 3 klst. Ástæða truflunarinnar er vinna við götuskáp.  Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta veldur.

Til baka | Prenta