Straumleysi í Tálknafirði

9. desember 2014 kl. 10:51

Rafmagnlaust er í hluta Tálknafjarðar.  Tveir bæjir eru straumlausir og notast ýmist við varafafl eða eru straumlausir. Unnið er að því að koma á rafmagni en ekki er víst að það takist fyrir veðrið sem skellur á í kvöld. Við nánari skoðun kom í ljós að 4 línustæður eru ýmist brotnar eða skakkar og minnst einn vír slitinn.

Til baka | Prenta