Straumleysi í Ísafjarðardjúpi

8. desember 2015 kl. 07:19

Hófst það um kl.21:30 í gærkvöldi. Línan frá Nauteyri að Blævardalsárvirkjun bilaði þá, rafmagnslaust er því þar fyrir utan síðan. Bilun varð líka í búnaði í stöð á Nauteyri. Díselvél í Reykjanesi var sett í gang, rafmagn sett á Mjóafjarðarlínu að Hvítanesi. Díselvél í Reykjanesi bilaði síðan um kl. 3:15. Er nú straumlaust líka vestan við Reykjanes. 

Til baka | Prenta