Straumleysi í Hnífsdal

14. október 2010 kl. 10:24
Kl.  10:14 varð útsláttur á 11kV aflrofa í deilistöð Mánagötu, Ísafirði sem olli straumleysi í Hnífsdal.  Rofinn var settur inn kl. 10:16, ástæða útsláttar er ókunn.
Til baka | Prenta