Straumleysi í Bolungarvík í nótt

15. febrúar 2016 kl. 14:34

Ágætu Bolvíkingar

Eftir miðnætti í kvöld mánudag 15. febrúar 2016 mun rafmagn verða tekið af spennistöðvum í bænum í stutta stund, 15 – 20 mínútur. Verið er að lækka spennu á dreifikerfinu, en borið hefur á kvörtunum vegna of hárrar spennu í bænum eftir að nýja aðveitustöðin á Tjarnarkambi var tekin í notkun.

Til baka | Prenta