Straumleysi á sunnanverðum Vestfjörðum

8. desember 2015 kl. 07:58

Enn er straumlaust á nokkrum stöðum á sunnanverðum Vestfjörðum en það eru Ketildalalína, Barðastrandarlína og loftlínan fyrir innan þorpið á Tálknafirði, þorpið sjálft er með rafmagn.  Viðgerðir hefjast um leið og fært er orðið á staðina.

Til baka | Prenta