Straumleysi á norðanverðum Vestfjörðum.

29. október 2014 kl. 22:19

Spenna fór af raforkukerfinu norðan Mjólkár um kl. 21:33 í kvöld.  Orsakir spennuleysis má rekja til vinnu Landsnets við liðavarnir í Mjólká og Breiðadal í tengslum við lokafrágang fyrir nýja varaaflsstöð Landsnets í Bolungarvík.

Til baka | Prenta