Straumleysi á Patreksfirði 25.04.2014

23. apríl 2014 kl. 12:27

Vegna lagfæringa í spennistöð verður straumlaust á Mýrum, Vatnskrók og hluta Þórsgötu og hafnarsvæðis aðfaranótt föstudagsins 25. Apríl 2014. Vinna stendur frá kl 00:00 til kl 02:00


Frekari upplýsingar er að finna í síma 868-5869.

Til baka | Prenta