Straumleysi á Ísafirði og nágrenni

27. október 2014 kl. 12:41

66 kV aflrofi spennis 2  á Ísafirði leysti út kl. 11:45. Jafnframt leysti út 66 kV strengur milli Ísafjarðar og Bolungarvíkur. Orsök útleysingar ókunn.  Nýja byggðin í Súðavík fór ekki inn aftur og er verið að kanna hvað þar er að. 11 kV rofi í deilistöð Mánagötu fór ekki inn og var hluti Hnífsdals settur inn eftir annari leið og kostaði það nokkra töf á innsetningu fyrir þá notendur í Hnífsdal. 

Til baka | Prenta