Straumleysi á Bíldudal - Verið er að keyra varaafl

7. nóvember 2014 kl. 10:25

Bilun varð á Bíldudalslínu kl. 6:30 í morgun. Verið er að keyra varaafl. Notendur á Bíldudal eru beðnir velvirðingar á óþægindum vegna þessa.

Til baka | Prenta