Straumleysi Tálknafirði

6. nóvember 2013 kl. 14:29

Vegna viðhaldsvinnu í tengivirki verður rafmagnslaust í þéttbýli og dreifbýli Tálknafjarðar frá kl. 01:00 til kl. 04:00 aðfaranótt fimmtudagsins 07. Nóvember.
Orkubú Vestfjarða.

Til baka | Prenta