Straumlaust varð á Ströndum og í Ísafjarðardjúpi

31. október 2015 kl. 17:10

31.okt. Um kl 16:25 leysi út rofi fyrir Hólmavíkurlínu 2 í Geiradal. Straumlaust varð á Ströndum og í Ísfjarðardjúpi. Rafmagn var komið á allt aftur kl.16:44 Ekki er vitað um ástæðu fyrir útleysingunni.

Til baka | Prenta