Straumlaust í Holtahverfi 30.09.2014

29. september 2014 kl. 17:44

Straumlaust verður í fyrramálið í Holtahverfi á Ísafirði.  Húsin sem um ræðir eru Brautarholt ( bærinn ), Gamli Barnaskólinn, Kiwanishúsið, Árbær, Hafraholt 44, 46, 48, 50, 52 og 54.  Spennuleysið mun vara frá klukkan 9:00 og fram eftir degi.  Fyrirhugað er að skipta um götugreinaskáp.  Við biðjum afsökunar á því ónæði sem þetta veldur.

 

Til baka | Prenta