Straumlaust er í Árneshrepp
6. júlí 2014 kl. 17:16
Um kl. 14:50 fór rafmagn að blikka í Árneshrepp, eftir nokkra skoðum var ákveðið að taka rafmagn af norðan Trékyllisvíkur. Undirbúningur hófst strax vegna leitar að bilun. Leit stendur nú yfir á Trékillisheiði að bilun.