Straumlaust er í Árneshrepp

31. desember 2013 kl. 15:08

Straumlaust er í Árneshrepp. Ekki er vitað um ástæðu. Líklega er línan slitin á Trékyllisheiði. Viðgerðarmenn komnir að neyðarskýli á Trékyllisheiði, þar er rafmagn.

Kl. 15:50 Brotinn staur nr. 186 brotinn og slit. Auka mannskapur farinn afstað með efni.

Til baka | Prenta