Straumlaust á Þingeyri og nágrenni

31. október 2016 kl. 14:28

Útleysing á Hrafnseyrarlínu varð kl 14:17 sem olli straumleysi, verið að ræsa varavélar á Þingeyri.

Til baka | Prenta