Straumlaust á Snæfellsnesi og Vestfjörðum

14. mars 2015 kl. 07:30

Vatnshamralína Landsnets leysti út áður en Laxárvatnslína 1 var komin í rekstur. Það gerði Snæfellsnes og Vestfirði straumlaust. Varaafl er keyrt á Norðanverðum Vestfjörðum. Unnið er að uppbyggingu.

Rauntími/dagsetning atburðar: 14.03.2015 07:14

Til baka | Prenta