Straumlaust á Patreksfirði og sveit

27. október 2017 kl. 01:32

Um klukkan 01:10 sló Patreksfjarðarlína út á Keldeyri, tollir ekki inni við innsetningu, varaafl er keyrt fyrir svæðið.

Til baka | Prenta