Straumlaust varð í Ísafjarðardjúpi kl.16:41

27. júní 2016 kl. 17:12

Straumlaust varð í Ísafjarðardjúpi í Nauteyrarhrepp hinum gamla og Reykjanesi í dag kl.16:41 í tvær mínútur. Ástæða er að verið er að vinna við endurnýjun á öllum aflrofum í Reykjanesi, um þessar mundir. Má því búast við smá truflunum á meðan á þessuu stendur.

Til baka | Prenta