Stór truflun varð í flutningskerfinu.

15. nóvember 2016 kl. 15:05

Stór truflun varð í flutningskerfi Lasndsnets. Ekki fóru allar vélar inn í vararafstöð Landsnets í Bolungarvík

Rauntími/dagsetning atburðar: 15.11.2016 14:26

Rafmagnslaust var í um 20 mínútur á Flateyri og hluta Ísafjarðar, mun skemur annarsstaðar.

Truflun er nú lokið og allt komið inn.

Til baka | Prenta