Staðan í raforkumálum

28. janúar 2013 kl. 21:15
Vegna veðurs tókst ekki að klára viðgerð á flutningslínum frá Mjólká í Breiðadal. Viðgerð verður fram haldið á morgun. Þar til viðgerð lýkur verður nauðsynlegt að skammta rafmagn á svipaðan hátt og gert var í dag.
Til baka | Prenta