Staðan í raforkumálum

28. janúar 2013 kl. 13:24
Núna eru allir notendur á Ísafirði komnir með rafmagn, að undanskildum notendum í Hnífsdal, en þar er gert ráð fyrir skömmtunum fram eftir degi. Ennfremur verður skammtað rafmagn í Bolungarvík fram eftir degi.
Til baka | Prenta