Staðan í Ísafjarðardjúpi

8. desember 2015 kl. 17:17

Rafmagn komið til allra notenda vestan við Djúp um kl. 15:00 Mikið brotið af staurum á Langadalsströnd, af þeim sökum er rafmagnslaust í Hafnardal, Hallstöðum og utan við Melgraseyri. Rafmagn komst á bæi í Skjaldfannadal um kl.17:00 er það rafmagn frá Blævardalsárvirkjun. Unnnið er að efnisöflun og að koma tækjum á staðinn.

Til baka | Prenta