Spennuleysi á Núpslínu í dag

6. júní 2016 kl. 07:42

Í dag klukkan 11:00 6. júní verður rafmagnið tekið af norðanverðum Dýrafirði, Núpslínu, í stutta stund 15-20 mínútur.  Um klukkustund síðar mun aftur verða stutt straumleysi á sömu bæjum.  Þetta er vegna tenginga og fullnaðarviðgerðar á línunni eftir bilun gærkvöldsins.

Til baka | Prenta