Spenna komin á Gerðhamralínu

4. ágúst 2016 kl. 16:45

Rafmagni var hleypt á Gerðhamralínu rúmlega 13 í dag og eru þá allir bæir utan við Núp tengdir við jarðstreng og verður loftlínan væntanlega tekin niður fljótlega.

Til baka | Prenta