Snjóflóð í Arnarfirði

26. desember 2013 kl. 23:35

Komið hefur í ljós að orsök útsláttar á Hrafnseyrarlínu sl. nótt, er sú að snjóflóð felldi um 6 staura í línunni.  Eins féll stórt flóð á Breiðadalslínu 1 sem er 66 kV lína á sömu slóðum, en þar eru snjóflóðavarnir ofan við háspennumöstrin sem vörðu þær tjóni.

Til baka | Prenta