Snjóflóð féll á Klofningslínu fyrir utan Flateyri

27. febrúar 2015 kl. 09:02

Orsök rafmagnsleysins á Flateyri í morgun er sú að nokkuð stórt snjóflóð féll á Klofningslínu og náði flóðið alveg niður í sjó.

Til baka | Prenta