Skömmtun á Ísafirði í kvöld

30. desember 2012 kl. 20:43
Vegna mikils álags er óhjákvæmilegt að skammta rafmagn  á Ísafirði í kvöld. Reynt verður eftir fremsta megni að halda rafmagni á íbúðarhúsum.
Til baka | Prenta