Skerðingu á hitaorku frá Landsvirkjun aflétt um helgina

13. desember 2013 kl. 11:03

Skerðingu á hitaorku frá Landsvirkjun vegna bilunar í Búrfellsvirkjun verður aflétt kl. 17:00 í dag, 13.12.2013, og hefst aftur kl. 8:00 mánudaginn 16.12.2013. 

Til baka | Prenta