Skerðing vegna truflunar í flutningskerfi Landsnets

19. júní 2016 kl. 17:12

Útleysing var á Blöndulínu 1 og kjölfarið skiptu kerfisvarnir kerfinu upp í tvær eyjar. Skerðanlegt álag fór því út af þeim sökum en er komið inn núna.

Til baka | Prenta