Skammtanir á norðanverðum Vestfjörðum

29. desember 2012 kl. 10:15

Skammtanir eru í gangi á Norðanverðum Vestfjörðum og eru notendur beðnir um að spara rafmagn eins og hægt er. Ekki hefur tekist að koma rafmagni á sveitalínur í Önundarfirði og Dýrafirði. Bilanir eru víða á háspennulínum og er tenging Vestfjarða við landskerfið úti og tenging milli Mjólkárvirkjunar og Norðanverðra Vestfjarða er einnig biluð.

Til baka | Prenta