Skammtanir á Ísafirði

28. janúar 2013 kl. 08:24
Í dag mánudaginn 28. janúar verður nauðsynlegt að skammta rafmagn á Ísafirði. Stefnt er að því að ná inn allri atvinnustarfsemi. Skammtanir munu bitna á íbúðarbyggð og er stefnan að enginn verði rafmagnslaus nema tvo tíma í senn.
Til baka | Prenta