Skammtað á Þingeyri

30. janúar 2013 kl. 07:45
Enn er skammtað á Þingeyri og verður svo fram eftir degi. Báðar aðflutningslínurnar eru bilaðar og enn ekki vitað hve langan tíma tekur að gera við línurnar. Notendur á Þingeyri og í Dýrafirði eru því beðnir um að spara rafmagn eins og kostur er.
Til baka | Prenta