Sellátralína tekin út

21. október 2016 kl. 07:20

Vegna tengivinnu verður Sellátralína á Tálknafirði tekin út fyrir hádegi og verður úti í nokkra klukkutíma.  Notendur fyrir utan Sveinseyri á Tálknafirði og í Ketildölum í Arnarfirði verða straumlausir á meðan.

Til baka | Prenta