Sellátralína komin í rekstur

1. mars 2015 kl. 01:20

Um kl. 01:00 var hleypt straum á Sellátralínu í Tálknafirði eftir viðgerð og er rafmagn komið á í Ketildölum.

Til baka | Prenta