Sellátra- og Ketildalalínur skipulagt straumrof

18. júlí 2017 kl. 17:40

Vegna vinnu við dreifikerfi verður straumur tekinn af Sellátralínu og Ketildalalínu þann 19.7.2017 kl 10 og stendur vinna eitthvað fram eftir degi. Reiknað er með að straumur verði kominn aftur á um kl 16. Ekkert rafmagn verður því í utanverðum Tálknafirði og Ketildölum í Arnarfirði meðan straumrof stendur yfir.

Til baka | Prenta