Reykhólalína og Kollafjarðarlína teknar úr rekstri vegna bilunnar

8. ágúst 2014 kl. 08:35

Reykhólalína verður tekin úr rekstri kl. 10:00 í dag vegna bilunnar á henni.  Búast má við straumleysi í allt að klukkustund.  Kollafjarðarlína fer einnig út á sama tíma.  Notendur allt frá Mýrartungu og inn í Kollafjörð verða án rafmagns á meðan viðgerð stendur yfir.  Einhver truflun verður á rafmagni allt frá Geiradal.  Varaafl verður keyrt á Reykhólum.

Til baka | Prenta