Reykhólalína

13. febrúar 2014 kl. 16:29
Fyrirhugað er að taka Reykhólalínu út á morgun kl. 10:00 vegna bilunar. Viðgerð varir í ca. klukkustund.
Rafmagnslaust verður frá Geiradal að Reykhólum ásamt Gufudalssveit
Til baka | Prenta