Reykhólahreppur rafmagnsskerðingar

2. september 2014 kl. 11:16

Orkubú Vestfjarða mun þurfa að skammta rafmagn í Reykhólahrepp 3. sept  frá kl.9:00 - 18:00 Þar sem Tengivirkið í Geiradal verður gert straumlaust. Jafnframt eru notendur í Reykhólahrepp  beðnir um að fara sparlega með rafmagn á sama tíma. Díselvélin á Reykhólum verður keyrð eins og hægt verður á meðan á þessu stendur.

Til baka | Prenta