Búast má við rafmagnstruflunum í kvöld frá kl 20:00 og fram yfir miðnættið í Gufudalssveit frá Bjarkalundi. Einnig í Gilsfirði og Króksfjarðarnesi frá Geiradalsstöð vegna línuvinnu.