Rauðasandslína truflanir

5. febrúar 2016 kl. 10:00

Rauðasands- og Barðastrandarlína hafa nú rétt í þessu ítrekað slegið út en settar skömmu seinna inn aftur. Þegar þetta er skrifað er línan úti en reynt verður frekar að setja hana inn með hléum.

Til baka | Prenta