Rauðasandslína bilun

5. febrúar 2016 kl. 11:32

Eftir fjölda tilrauna virðist vera bilun á Rauðasandslínu. Beðið er eftir að vegir opnist og veður lægir til að hægt verði að skoða línuna nánar.  

Til baka | Prenta