Rauðasands- og Barðastrandarlínur

5. febrúar 2016 kl. 14:39

Bilun er fundin á Rauðasandslínu á Rauðasandi. Vír hefur losnað úr einangrara en vírinn er ekki í sundur og núna er rafmagn á línunni. Búast má við útsláttum á línunni vegna þessa. Lítið er hægt að komast um vegi á svæðinu vegna ófærðar og snjóflóðahættu en áform eru um að reyna innsetningu á Barðastrandarlínu seinna í dag.

Til baka | Prenta