Rafm.skömmtun á Ísafirði

31. desember 2012 kl. 09:55
Vegna takmarkaðs afls verða fyrirtæki tekin út um hádegið. Reynt verður að halda inni rafmagni hjá einstaklingum eins og kostur er.  Þurfi að grípa til frekari skammtanna eftir hádegi í húsahverfum verður það tilkynnt með fyrirvara hér. 
Ekkert hús verður án rafmagns í meira en 90 mínútur í skömtunum.
Fólk er minnt á að fara sparlega með rafmagn.
Til baka | Prenta