Rafmagnstruflun í Súgandafirði og Tungudal

8. febrúar 2011 kl. 11:26
Rafmagn fór af kl. 10:00 í Súgandafirði, Skíðasvæðinu í Tungudal og í jarðgöngunum undir Breiðadals- og Botnsheiði. Rafmagn var komið á aftur kl. 10:06. Verið er að kanna orsök útleysingarinnar.
Til baka | Prenta