Rafmagnstruflun á Patreksfirði

14. ágúst 2017 kl. 10:38

Við rofaðgerðir í spennistöð við heilsugæslustöðina á Patreksfirði virðist sem einn rofi hafi ekki svarað innsetningu og því varð rafmagnslaust í um 2 mínútur í stöðinni, heilsuglslustöðin, skólinn og Stekkagata eru fædd frá þessari stöð.

Til baka | Prenta