Rafmagnstruflun á Ísafirði

15. júní 2015 kl. 11:33

Rafmagn fór af hluta eyrarinnar á Ísafirði kl. 11:12 þegar verið var að vinna við stillingar á nýjum varnarbúnaði. Rafmagn var komið á aftur kl. 11:17.

Til baka | Prenta